Dásamlega pirrað fólk

Fyrir nokkrum vikum fengum við Husky hvolp. Hann er að venjast búrinu sínu, hefur alltaf verið sáttur við búrið ef það er opið,  er farin að sofa þar og sættir sig við að vera lokaður í búrinu þegar við erum heima. Hann er mjög ósáttur við að vera skilinn eftir einn heima í búrinu en þarf að venjast því. 

Tvisvar hefur hann verið skilinn eftir einn heima í búrinu í smá tíma. Í fyrra skiptið fór ég í klippingu og í seinna skiptið (5 dögum seinna) fór ég í Krónuna. 

Þegar ég kom heim úr búðinni beið mín bréf á útihurðinni minni. 

  Þá vitum við að hundurinn minn spangólar og vælir ALLAN DAGINN þegar ég er ekki heima. 

Nema ég er búin að vera heima allan daginn síðan hundurinn kom. Fyrir utan einu sinni í ca 2 tíma og í morgun í ca 1 tíma. 

Og ég held að við meigum bara hafa eins hátt og við viljum heima hjá okkur á daginn. 

Við voffi fórum samt beint í heimsókn til pirraða starfsfólksins niðri og báðumst afsökunar, útskýrðum stöðuna og bentum á staðreyndir. Þá varð pirraða fólkið dáldið kjánalegt. 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s