Velkomin!
Ég er Halldóra og það er hér sem ég skrái daglegt líf mitt og fjölskyldunnar. Við erum fimm, eiginmaður og þrjár dætur. Þar sem ég eyði löngum stundum á blogg síðum um matargerð og skapandi lífsstíl ákvað ég að halda utan um það sem ég gríp á leiðinni, uppskriftir og fallega hluti og ekki síst uppáhalds bloggsíðurnar.