Fiski tacos

Mig langaði í fiski tacos og fann fullt af uppskriftum á netinu. En ég nennti ekki neinu veseni og skar fiskinn í strimla, velti upp úr taco kryddi og steikti í kókos olíu á pönnu. Hitaði pönnsurnar beint á keramik hellu {af því að það er hægt og reyndar mikið fljótlegra en að vesenast með pönnu}, skar niður kál og bjó til mangó salsa {mangó, tómatar, rauðlaukur ~ saxað smátt og blandað saman í skál}. Týndi framm nokkrar sósur og  Doritos og þetta var klárt. 

Smakkaðist súper vel!